Garða- og Saurbæjarprestakall

Akraneskirkja
Sunnudagur 19. janúar
Messa kl. 11. Sr. Þráinn Haraldsson þjónar.
Sveinn Arnar Sæmundsson leikur á orgel og félagar úr Frímúrarastúkunni Akri lesa texta og leiða safnaðarsöng.
Akursbræður bjóða upp á súpu í Vinaminni, eftir messuna.

Sunnudagaskóli kl. 11 í Vinaminni

Miðvikudagur 22. janúar
Bænastund kl. 12.15
Súpa í Vinaminni eftir stundina