Nú er hafin skráning í barnastarf kirkjunnar og krílasálma. Sjá hér fyrir neðan.

 

Í haust er boðið upp á krílasálma, tónlistarnámskeið fyrir börn 3-12 mánaða og foreldra þeirra. Umsjónarmaður er Valgerður Jónsdóttir. Samverurnar eru á mánudögum kl. 10:30. Fyrsta samveran af sex er mánudaginn 30. janúar.

Námskeiðið kostar 6000 kr, það er takmarkaður fjöldi og því er nauðsynlegt að skrá sig.

Skráning er hér.

Nánari upplýsingar um krílasálma.