Föstudagur 18. apríl

kl. 13:00 Lestur Passíusálma – Hallgrímskirkja í Saurbæ


Passíusálmar Hallgríms Péturssonar eru lesnir í heild sinni á föstudaginn langa. Biskup Íslands, sr. Guðrún Karls Helgudóttir, les fyrsta sálm kl.13 og Kór Saurbæjarprestakalls syngur. Lesturinn eru höndum heimamanna úr Hvalfjarðarsveit og er brotin upp með tónlistarflutningi yfir daginn. Lestrinum lýkum um kl. 18.15, gestir geta komið og farið að vild.