Jólamarkaður Innra-Hólmskirkju,  dagana 29. og 30. nóvember

í Miðgarði, Hvalfjarðarsveit frá klukka 13 til 17 báða dagana.

 

Á markaðnum verður til sölu ýmiskonar handverk, sultur, kleinur, broddur, brauð og kökur.

Einnig verður hægt að kaupa kaffi, rjómavöfflur og smákökur.

 

Nefndin

Ath enginn posi á staðnum