Við í KFUM & KFUK í Akraneskirkju viljum bjóða þig velkomin/n í unglingadeildina okkar. Við munum gera ýmislegt saman eins og sést á dagskránni hér fyrir neðan. Unglingaeildin er fyrir börn í 8.-10.bekk og er á mánudögum kl.20:00 – 21:30 í Gamla Iðnskólanum.

Þið finnið okkar á instagram undir nafninu: kfumkakranesdeild

Dagskrá haust 2022

19. sept – Gettu best
26. sept – Pizzagerð

3. okt – Varúlfur
10. okt – Tiktok keppni
17. okt – Bingó
24. okt – 30
31. okt – oooog ACTION

5. – 6. nóv – Miðnæturmót í Vatnaskógi

7. nóv – Jól í skókassa + spilakvöld
14. nóv – Top Gun
21. nóv – Bíókvöld
28. nóv – JÓLÓ