Við í KFUM & KFUK í Akraneskirkju viljum bjóða þig velkomin/n í unglingadeildina okkar. Við munum gera ýmislegt saman eins og sést á dagskránni hér fyrir neðan. Unglingaeildin er fyrir börn í 8.-10.bekk og er á þriðjudögum kl.20:00 – 21:30 í Gamla Iðnskólanum.

Á vef KFUM & KFUK er hægt að finna nánari upplýsingar um starfið.

Hlökkum til að sjá þig,

Ástráður og Fannar

15.sept – Hópleikir

22.sept – Mission Impossible

29.sept – Spikeball

6.okt – Gettu betur

13.okt – Brjóstsykursgerð

20.okt – Gaga ball

27.okt – Jól í skókassa

3.nóv – Borðtennismót

10.nóv – Spilafundur

14.-15.nóv – Miðnæturíþróttamót

17.nóv – Kemur í ljós

24.nóv – Jólamynd & chill