Við í KFUM & KFUK í Akraneskirkju viljum bjóða þig velkomin/n í unglingadeildina okkar. Við munum gera ýmislegt saman eins og sést á dagskránni hér fyrir neðan. Unglingaeildin er fyrir börn í 8.-10.bekk og er á mánudögum kl.20:00 – 21:30 í Gamla Iðnskólanum.
Þið finnið okkar á instagram undir nafninu: kfumkakranesdeild
Dagskrá vor 2023
16. janúar – Fyrsti fundurinn
23. janúar – Varúlfur
6. febrúar – Spurningakeppni
13. febrúar – Pálínuboð
20. febrúar – Vasaljósaleikurinn
24. – 26. febrúar – Friðriksmót í Vatnaskógi
27. febrúar – Hópeflisleikir
6. mars – Brennó
13. mars – Kahoot
20. mars – Ratleikur
27. mars – Gagaball
17. apríl – Capture the flag
Allar nánari upplýsingar um starfið veita:
Svanhildur Reynisdóttir
s. 8579868
unglingadeildakranes@gmail.com