Kór Akraneskirkju skipa um 50 félagar.

Kórinn syngur allur við guðsþjónustur einu sinni í mánuði, en hina sunnudagana syngur hann hópaskiptur.

Kórfélagar vinna fórnfúst og mikilvægt starf við Akraneskirkju en um leið gefandi og skemmtilegt.

Organisti og kórstjóri er Hilmar Örn Agnarsson.