Karlakaffi í Vinaminni í miðvikudaginn 30. apríl klukkan 13:15
Sigurbjörn H. Magnússon sýnir myndir af jeppum og fjöllum.
Haldið áfram þar sem frá var horfið í síðasta karlakaffi.
Kaffi og spjall að venju, vonumst til að sjá ykkur sem flesta.