Sunnudaginn 11. maí er guðsþjónusta í Akraneskirkju kl. 20. Að þessu sinni mun sr. Kristján Valur Ingólfsson fyrrverandi víslubiskup í Skálholti þjóna fyrir altari og predika í afleysingu fyrir presta prestakallsins. Sr. Kristján Valur er nú ábúandi á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og því gaman að fá hann í heimsókn í Akraneskirkju.

Hilmar Örn Agnarsson organisti kirkjunar leikur á orgel og Kór Akraneskirkju syngur. Verið öll velkomin til kirkju.