Ellefti sunnudagur eftir þrenningarhátíð: Trú og líf
„Guð stendur gegn dramblátum en auðmjúkum veitir hann náð.“ (1Pét 5.5b)

Akraneskirkja
Kvöldmessa kl. 20.
Sr Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar, Kór Akraneskirkju leiðir söng, organisti Hilmar Örn Agnarsson. Meðhjálpari Fjóla Lúðvíksdóttir