Sunnudaginn 7. september verður fyrsti sunnudagaskóli vetrarins í Akraneskirkju kl. 11. Umsjón hafa Alda Björk og Þóra Björg. Undirleikari er Andri Hilmarsson.
Við Innra-Hólmskirkju verður útimessa kl. 13. Prestur er séra Þóra Björg, organisti er Zsuzsanna Budai, félagar úr Kór Saurbæjarprestakalls leiða söng og meðhjálpari er Ragnheiður Guðmundsdóttir