Sr Jón Ármann Gíslason verður í Opnu húsi miðvikudaginn 8. október kl. 13:15
Hann hefur þjónað Axfirðingum í rúm tuttugu ár og hefur frá ýmsu að segja frá kirkjustaðnum Skinnastað og samfélaginu í prestakallinu.

Kyrrðarstund kl. 12:10 og súpa á eftir.

Verið velkomin í Opið hús – félagsstarf kirkjunnar.