Nú er komin hefð fyrir jólasöngstund í Akraneskirkju á aðventunni, þar sem við eigum ljúfa stund og syngjum saman uppáhalds jólalögin okkar.

Hilmar Örn organisti stýrir og leikur undir, félagar úr Kór Akraneskirkju leiða söng.

Jólasöngstundirnar verða sem hér segir:

Miðvikudaginn 3. desember syngur Barnakór Akraneskirkju einnig með okkur – stundin hefst kl. 17:15

Miðvikudaginn 10. desember kl. 17:15

Miðvikudaginn 17. desember kl. 21