Gamlársdagur
Hjúkrunarheimilið Höfði kl. 11:15
Hátíðarguðsþjónusta
Kór Saurbæjarprestakalls syngur, stjórnandi Margrét Bóasdóttir, undirleikari Bryndís Bragadóttir. Prestur Ólöf Margrét Snorradóttir.
Akraneskirkja kl. 16
Hátíðartónar
Hilmar Örn Agnarsson organisti, Jóhann Stefánsson á trompet, Páll á Húsafelli og fleiri gestir. Notaleg stund í kirkjunni á lokadegi ársins. Verið velkomin!
Nýársdagur
Akraneskirkja kl. 14
Hátíðarguðsþjónusta
Prestur Ólöf Margrét Snorradóttir, organisti Hilmar Örn Agnarsson, einsöngur Björg Þórhallsdóttir. Kór Akraneskirkju syngur. Meðhjálpari Helga Sesselja Ásgeirsdóttir
Laugardagur 3. janúar
Bíóhöllin kl. 20
Nýárstónleikar Kórs Akraneskirkju ásamt gestum