Þorragleði í Vinaminni miðvikudaginn 28. janúar kl. 13:15
Þorragleði er árviss dagskrárliður þar sem Opið hús og Karlakaffi sameinast. Boðið er upp á þorramat, söng og gamanmál. Gleðjumst saman í upphafi þorra! Sjónvarpsmaðurinn kunni Gísli [...]
Opið hús 21. janúar – Sögur úr Kvíum
Miðvikudagur 21. janúar Kyrrðarstund í Akraneskirkju kl. 12:10 - ritningarlestur og bæn. Súpa í Vinaminni að stund lokinni. Opið hús í Vinaminni kl. 13:15 - Anna Kristjánsdóttir [...]
Sunnudagur 18. janúar
Velkomin í kirkju sunnudaginn 18. janúar Leirárkirkja Sunnudagaskóli kl. 11 Við byrjum með sunnudagaskóla í Leirárkirkju og verðum annan hvern sunnudag. Biblíusaga, söngur og fleira skemmtilegt fyrir [...]
Barnakór Akraneskirkju 8-16 ára
Barnakór Akraneskirkju undir stjórn Katrínar Valdísar tók til starfa sl. haust og mun halda áfram á vorönninni. Meðal verkefna er að syngja í fjölskyldumessu og á tónleikum [...]
Sunnudagur 11. janúar
Sunnudagaskóli í Akraneskirkju kl. 11 Alda og Andri taka hress á móti börnum og fullorðnum í fyrsta sunnudagaskólanum á nýju ári. Það verður sungið og fjallað um [...]
Gleðilegt ár
Sóknarnefndir, starfsfólk sókna og prestar óska ykkur gleðilegs árs og þakka fyrir árið sem var að kveðja Við tökum fagnandi á móti nýju ári og öllum þeim [...]