Guð gefi ykkur gleðileg jól

Helgihald um jól og áramót verður með sama sniði og verið hefur undanfarin ár,
að því undanskyldu að aftansöngur í Akraneskirkju á aðfangadag verður kl. 17.

Aðfangadagur 24. desember

Akraneskirkja

Aftansöngur kl. 17
Sr Þóra Björg Sigurðardóttir þjónar, organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Kór Akraneskirkju leiðir söng, Benedikt Kristjánsson syngur einsöng. Fiðla Hrefna Berg, flauta Sigurður Magnússon. Meðhjálpari Helga Sesselja Ásgeirsdóttir.

Miðnæturmessa kl. 23
Sr Jón Ármann Gíslason þjónar, organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Kór Akraneskirkju leiðir söng, Björg Þórhallsdóttir syngur einsöng. Meðhjálpari er Fjóla Lúðvíksdóttir.

Hallgrímskirkja í Saurbæ

Aftansöngur á jólanótt kl. 23
Sr Kristján Valur Ingólfsson þjónar, organisti Gróa Hreinsdóttir. Kór Saurbæjarprestakalls syngur, kórstjóri Margrét Bóasdóttir. Meðhjálpari Ágústa Björg Kristjánsdóttir.

Jóladagur 25. desember

Hjúkrunarheimilið Höfði
Hátíðarguðsþjónusta kl. 12:45
Sr Jón Ármann Gíslason þjónar, organisti Hilmar Örn Agnarsson. Kór Akraneskirkju syngur.

Akraneskirkja
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14

Sr Jón Ármann Gíslason þjónar, organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Kór Akraneskirkju leiðir söng, Ásta Marý Stefánsdóttir syngur einsöng. Hrefna Berg leikur á fiðlu. Meðhjálpari er Ósk Jónsdóttir.

Leirárkirkja
Hátíðarguðsþjónusta kl. 13:30

Sr Þóra Björg Sigurðardóttir þjónar, organisti Gróa Hreinsdóttir. Kór Saurbæjarprestakalls syngur, kórstjóri Margrét Bóasdóttir. Meðhjálpari Kolbrún Sigurðardóttir.

Innra-Hólmskirkja
Hátíðarguðsþjónusta kl. 15
Sr Þóra Björg Sigurðardóttir þjónar, organisti Gróa Hreinsdóttir. Kór Saurbæjarprestakalls syngur, kórstjóri Margrét Bóasdóttir. Meðhjálpari Ragnheiður Guðmundsdóttir.