Kórskóli fyrir yngri börnin
Í febrúar bjóðum við upp á kórskóla fyrir 5-8 ára í umsjá Katrínar Valdísar. Í kórskólanum er söngur, leikir og samvera auk þess sem börnin syngja í fjölskyldumessu.
Æfingar verða á mánudögum í febrúar kl. 16:10-16:50. Ekkert þátttökugjald.
Skráning í kórskólann