Helgihald í prestakallinu hefst að nýju en það hefur legið niðri í júlímánuði eins og hefðin hefur verið. Kór Akraneskirkju verður þó enn í leyfi fyrst um sinn.
Akraneskirkja sunnudaginn 10. ágúst kl. 20
Helgistund á sumarkvöldi
Ritningarlestur, hugleiðing og bæn. Tendrum á kertum, biðjum og íhugum saman í kyrrðinni.
Sr. Ólöf Margrét leiðir stundina.