Miðvikudaginn 25. september er Opið hús í Vinaminni og verður spilað bingó. Dagskráin hefst kl. 13:15 og lýkur með kaffi og köku.
Kyrrðarstund að venju í Akraneskirkju kl. 12:10 og súpa í Vinaminni á eftir.
1000 krónur fyrir súpu og kaffi og bingóspjald
Verið velkomin!