Sunnudagur 12. maí
Leirárkirkja: Vormessa kl. 11. Kór Saurbæjarprestakalls syngur létta og ljúfa sumarsálma. Organisti Zsuzsanna Budai. Prestur Ólöf Margrét Snorradóttir. Kaffisopi eftir messu. Akraneskirkja: Kvöldmessa kl. 20. Kór Akraneskirkju [...]
Vorferð 9. maí!
Á uppstigningardag, 9. maí verður vorferð kirkjustarfsins í Borgarfjörðinn. Lagt af stað klukkan 12 að lokinni guðsþjónustu í Akraneskirkju. Þá er haldið að Hvanneyri þar sem við [...]
Aðalsafnaðarfundur Akranessóknar 7. maí
Aðalsafnaðarfundur Akranessóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu Vinaminni þriðjudaginn 7. maí kl. 17:30 Komdu og láttu þig varða málefni kirkjunnar þinnar
Uppstigningardagur 9. maí – kirkjudagur aldraðra
Hljómur syngur í messu á uppstigningardag kl. 11 Vorferð kl. 12 Á kirkjudegi aldraðra, uppstigningardag, er guðsþjónusta í Akraneskirkju kl. 11. Hljómur, kór FEBAN, syngur undir stjórn [...]
Vetrarstarfi að ljúka með sumarhátíð og vorferðum
Í vetur hefur farið fram dýrmætt safnaðarstarf í Vinaminni sem opið er öllum í prestakallinu. Barna- og æskulýðsstarf, opið hús og karlakaffi, auk fræðslukvölda og fermingarstarfs. Prestar [...]
Sumarhátíð sunnudagaskólans 5. maí kl. 11
Sumarhátíð sunnudagaskólans verður haldin í Akraneskirkju sunnudaginn 5. maí kl. 11. Það verður saga, söngur og mikið fjör. Rebbi býður okkur í afmæli og svo verður hoppukastali [...]