Kirkjulistavika – viðburðir framundan: Sálmasöngskvöld, ljósmyndasýning og tónleikar
Kirkjulistavika prestakallsins hófst í gær, sunnudaginn 23. mars, og fór vel af stað. Setning hennar var við guðsþjónustu í Hallgrímskirkju í Saurbæ og um leið opnuð sýning [...]
Kirkjulistavika Garða- og Saurbæjarprestakalls 23.-30. mars
Kirkjulistavika 23.-30. mars Garða- og Saurbæjarprestakall í samstarfi við Kalman – tónlistarfélag Akraness verður með glæsilega dagsskrá í Kirkjulistaviku, síðustu dagana í mars. Fjölbreyttar messur, sýning á [...]
Miðvikudagur 19. mars
Kyrrðarstund í Akraneskirkju kl. 12:10 Orgeltónar, ritningarlestur, bæn og kyrrð alla miðvikudaga í Akraneskirkju. Boðið upp á súpu í Safnaðarheimilinu Vinaminni á eftir. Kr. 1000. Föstumessa í [...]
Sunnudagur 16. mars
Sunnudaginn 16. mars er fjölbreytt helgihald á Akranesi. Dagurinn hefst með sunnudagaskóla kl.11, á hjúkrunarheimilinu Höfða er messað kl.17.15 og um kvöldið er kvöldguðsþjónusta í Akraneskirkju kl. [...]
Heimsókn í Bústaðakirkju
Miðvikudaginn 12. mars er heimsókn í Bústaðakirkju hjá opna húsinu. Bænastund er í Akraneskirkju kl. 12.10 og súpa á eftir fyrir þau sem vilja. Lagt verður af [...]
Kvöldmessa í Innra-Hólmskirkju sunnudaginn 9. mars kl. 20
Verið velkomin til kirkju sunnudaginn 9. mars Sunnudagaskóli í Akraneskirkju kl. 11. Búningasunnudagaskóli! Börnin hvött til að mæta í búning! Andri spilar á gítarinn, sr Ólöf leiðir [...]