Sumartónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ á sunnudögum kl. 16
Tónleikanefnd Hallgrímskirkju í Saurbæ stendur árlega fyrir sumartónleikum í kirkjunni. Tónleikaröðin er til styrktar menningarsetri að Saurbæ í Hvalfirði. Þar bjó Hallgrímur Pétursson ásamt Guðríði Símonardóttur og [...]
Þjóðhátíðardagurinn 17. júní
Hátíðarguðsþjónusta í Akraneskirkju kl. 13 Salka Hrafns nýstúdent frá FVA, flytur ávarp Kór Akraneskirkju syngur, organisti Hilmar Örn Agnarsson Sr Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar. Meðhjálpari Helga Sesselja [...]
Sjómannadagur
Á sjómannadaginn 1. júní verður minningarstund við minnisvarða um týnda sjómenn í Akraneskirkjugarði kl. 10. Að því loknu verður sjómannadagsmessa kl. 11 í Akraneskirkju. Í messunni verða [...]
Uppstigningardagur: messa í Akraneskirkju kl. 14
Uppstigningardagur - kirkjudagur aldraðra Messa í Akraneskirkju kl. 14 Hljómur syngur undir stjórn Lárusar Sighvatssonar, organisti Hilmar Örn Agnarsson. Þóra Grímsdóttir, kennari og sagnaþula með meiru, flytur [...]
Karlakaffi 28. maí kl. 13:15
Miðvikudaginn 28. maí er kyrrðarstund í Akraneskirkju kl. 12:10 og súpa í Vinaminni á eftir. Þetta er síðasta kyrrðarstund vetrarins, við byrjum að nýju í september. Í [...]
Fermingar vorið 2026 – kynningarfundur
Kynningafundur í Vinaminni í kvöld kl. 19:30 fyrir væntanleg fermingarbörn og foreldra - skráning opnar í kjölfar fundar. Vorið 2026 verður fermt eftirfarandi daga í prestakallinu. Akraneskirkja: [...]