Opið hús 9. apríl kl. 13:15
Miðvikudaginn 9. apríl kl. 13:15 er Opið hús í Vinaminni. Hildur Aðalbjörg Ingadóttir sjúkraþjálfi mætir hress og hjálpar okkur að hita upp fyrir vorið. Kyrrðarstund og súpa [...]
Fermingar vorið 2026
Vorið 2026 verður fermt eftirfarandi daga í prestakallinu. Akraneskirkja: Laugardagur 28. mars kl. 10.30 og 13.30 Pálmasunnudagur 29. mars kl. 10.30 og 13.30 Laugardagur 11. apríl kl. [...]
Fermingar 5. og 6. apríl
Fermingar hefjast í Akraneskirkju helgina 5. - 6. apríl en fermt verður í tveimur athöfnum báða dagana. Ferming er hátíðsdagur í lífi ungmennanna og það er sannarlega [...]
Strokið um strengi
Velkomin á tónleika í Vinaminni í kvöld kl. 20 á vegum Kalman- tónlistarfélags Akraness og Kórs Akraneskirkju. Tónleikarnir bera yfirskriftina ,,Strokið um strengi" og eru tileinkaðir Þórarni [...]
Kirkjulistavika – viðburðir framundan: Sálmasöngskvöld, ljósmyndasýning og tónleikar
Kirkjulistavika prestakallsins hófst í gær, sunnudaginn 23. mars, og fór vel af stað. Setning hennar var við guðsþjónustu í Hallgrímskirkju í Saurbæ og um leið opnuð sýning [...]
Kirkjulistavika Garða- og Saurbæjarprestakalls 23.-30. mars
Kirkjulistavika 23.-30. mars Garða- og Saurbæjarprestakall í samstarfi við Kalman – tónlistarfélag Akraness verður með glæsilega dagsskrá í Kirkjulistaviku, síðustu dagana í mars. Fjölbreyttar messur, sýning á [...]