Barna- og unglingastarfið hefst á ný mánudaginn 15. janúar
Barna- og unglingastarf prestakallsins hefst á ný 15. janúar. Starfið verður á sama tíma og fyrir áramót, þ.e. 6 - 8 ára á mánudögum kl. 16:15 - [...]
Nýárstónleikar!
Kór Akraneskirkju syngur á Nýárstónleikum í Bíóhöllinni, miðvikudaginn 3. janúar kl. 20. Óskar Pétursson, Björg Þórhallsdóttir og Hanna Þóra Guðbrandsdóttir koma fram, ásamt hljóðfæraleikurum. Konsertmeistari er Sigrún [...]
Áramót í Garða- og Saurbæjarprestakalli
Verið velkomin til kirkju um áramót! Á gamlársdag er hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Höfða kl. 11. Í Innra-Hólmskirkju er hátíðarguðsþjónusta kl. 13. Sr. Þóra Björg Sigurðardóttir þjónar. Kór [...]
Hátíðarhljómar á gamlársdag í Akraneskirkju
Hátíðartónar hljóma um Akraneskirkju á síðasta degi ársins kl. 16! Hilmar Örn Agnarsson og Jóhann Stefánsson leika á orgel og trompet klassísk hátíðarlög. Ásta Marý Stefánsdóttir og [...]
Gleðilega hátíð
„Verið óhræddir, því, sjá, ég boða yður mikinn fögnuð sem veitast mun öllum lýðnum: Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs. Lk [...]
Hátíðardagskrá um jól og áramót
Aðfangadagur Akraneskirkja Aftansöngur kl. 18. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar. Hilmar Örn Agnarsson leikur á orgel, Kór Akraneskirkju, Benedikt Kristjánsson syngur einsöng og Hrefna Berg leikur á fiðlu. Jólasöngvar [...]