Opið hús 27. september: Bingó!
Við spilum bingó í Opnu húsi miðvikudaginn 27. september. Kr. 500 fyrir spjaldið. Umsjón hefur Ólöf Margrét. Kaffi og meðlæti eftir bingóið. Minnum á kyrrðarstundina í Akraneskirkju [...]
Sunnudagur 24. september
Velkomin til kirkju! Helgihald og safnaðarstarf prestakallsins er komið á fullt. Sunnudaginn 24. september verður messað á þremur stöðum, í Hvalfirði, Akraneskirkju og Hjúkrunarheimilinu Höfða. Hallgrímskirkja í [...]
Sunnudagur 17. september
Sunnudaginn 17. september er sunnudagaskóli í Akraneskirkju kl. 11, þar verður söngur, sögur og gleði. Kvöldmessa í Akraneskirkju kl. 20 þar sem áhersla verður á Davíðssálma, taize [...]
Opið hús í safnaðarheimilinu Vinaminni, miðvikudaginn 13. september kl. 13.15
Fyrsta opna hús haustsins verður í safnaðarheimilinu Vinaminni miðvikudaginn 13 september kl. 13.15. Sr. Ólöf Margrét sér um stundina. Hilmar Örn organisti og Steini í Dúmbó sjá [...]
Kyrrðarstund í Akraneskirkju 10. september kl. 20
Á alþjóðaforvarnardegi sjálfsvíga, þann 10. september, verður boðið upp á kyrrðar- og minningastund í Akraneskirkju kl. 20. Kveikt á kertum í minningu látinna ástvina, hugleiðing og tónlist. [...]