Helgiganga og blá messa 17. mars
Sunnudaginn 17 mars er fjölbreytt dagskrá í prestakallinu. Í Akraneskirkju er sunnudagaskóli kl. 11 þar Jóhanna Elísa tekur á móti börnum og fullorðnum með söng og biblíusögu. [...]
Sunnudagur 10. mars
Ég er hið lifandi brauð sem steig niður af himni. Hver sem etur af þessu brauði mun lifa að eilífu. Og brauðið er líkami minn sem ég [...]
Bingó í Opna húsinu miðvikudaginn 6. mars kl. 13:15
Opið hús í Vinaminni miðvikudaginn 6. mars kl. 13:15 Bingó! 500 kr. spjaldið. Kaffi og meðlæti, spjall og samvera að venju í lokin. Kyrrðarstund kl. 12:10 í [...]
Sunnudagur 25. febrúar
Velkomin til kirkju! Sunnudagaskóli í Akraneskirkju kl. 11 Söngur og biblíusaga. Börnin fá mynd dagsins. Kvöldmessa í Akraneskirkju kl. 20 Katrín Valdís Hjartardóttir syngur ásamt félögum úr [...]
Opið hús 21. febrúar – Sögustund með Þóru Gríms
Miðvikudaginn 21. febrúar er opið hús í Vinaminni kl. 13:15 Þóra Gríms, sagnakona, kemur í heimsókn og verður með sögustund eins og henni er lagið. Kyrrðarstund í [...]
Fræðslukvöld í Akraneskirkju: Dæmisögur Jesú
Fræðslukvöld Garða- og Saurbæjarprestakalls halda áfram og að þessu sinni mun sr. Þráinn Haraldsson fjalla um dæmisögur Jesú og saman munum við skoða þessar sögur sem margar [...]