11. maí – sr. Kristján Valur Ingólfsson predikar
Sunnudaginn 11. maí er guðsþjónusta í Akraneskirkju kl. 20. Að þessu sinni mun sr. Kristján Valur Ingólfsson fyrrverandi víslubiskup í Skálholti þjóna fyrir altari og predika í [...]
Vorferð Opna hússins 7. maí – mæting kl. 11:15
Vorið er komið og um að gera að bregða undir sig betri fætinum! Dagskrá Opna hússins að þessu sinni er vorferð í Reykholt miðvikudaginn 7. maí. Mæting [...]
Vorhátíð og fermingar sunnudaginn 4. maí
Sunnudaginn 4. maí verður vorhátíð sunnudagaskólans í Akraneskirkju kl. 11. Þar ætlum við að fagna sumri og bjóðum upp á pylsur og hoppukastalafjör. Einnig verða fermingarguðsþjónustur í [...]
Karlakaffi í Vinaminni miðvikudaginn 30. apríl kl. 13.15
Karlakaffi í Vinaminni í miðvikudaginn 30. apríl klukkan 13:15 Sigurbjörn H. Magnússon sýnir myndir af jeppum og fjöllum. Haldið áfram þar sem frá var horfið í síðasta [...]
Karlakóratónleikar í Vinaminni í kvöld föstudaginn 25 apríl kl. 19.30 – aðgangur ókeypis
Í kvöld föstudaginn 25 apríl kl 19.30 verða glæsilegir karlakórs tónleikar í safnaðarheimilinu Vinaminni þar sem þrír karlakórar stíga á stokk og skemmta með söng og gleði. [...]
Dymbilvika og páskar
Páskarnir eru framundan, helgasta hátíð kristinna manna. Bænadagar dymbilviku eru aðdragandi páskanna og að venju verður helgihald í Akraneskirkju og Hallgrímskirkju í Saurbæ þessa daga og á [...]