Fermingar vorið 2026 – kynningarfundur
Kynningafundur í Vinaminni í kvöld kl. 19:30 fyrir væntanleg fermingarbörn og foreldra - skráning opnar í kjölfar fundar. Vorið 2026 verður fermt eftirfarandi daga í prestakallinu. Akraneskirkja: [...]
Sunnudagur 25. maí
Kl. 11 Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju í Saurbæ. Kór Saurbæjarprestakalls syngur, organisti Zsuzsanna Budai. Séra Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar Kl. 20 Taizé messa í Akraneskirkju. Kór Akraneskirkju leiðir [...]
Viðtalsmessa í Akraneskirkju og guðsþjónusta í Innra-Hólmskirkju
Sunnudaginn 18. maí er fjölbreytt helgihald í prestakallinu. Í Akraneskirkju er boðað til nýjungar með viðtalsmessu kl. 20. Gestur kvöldsins er Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins. Þráinn Haraldsson [...]
Aðalsafnaðarfundur Akranessóknar 20. maí
Akranessókn boðar til aðalsafnaðarfundar þriðjudaginn 20. maí kl. 17:30 í Vinaminni. Á fundinum verða hefðbundin aðalfundarstörf, sagt verður frá starfi safnaðarins á síðasta ári, lagðir fram ársreikningar [...]
11. maí – sr. Kristján Valur Ingólfsson predikar
Sunnudaginn 11. maí er guðsþjónusta í Akraneskirkju kl. 20. Að þessu sinni mun sr. Kristján Valur Ingólfsson fyrrverandi víslubiskup í Skálholti þjóna fyrir altari og predika í [...]
Vorferð Opna hússins 7. maí – mæting kl. 11:15
Vorið er komið og um að gera að bregða undir sig betri fætinum! Dagskrá Opna hússins að þessu sinni er vorferð í Reykholt miðvikudaginn 7. maí. Mæting [...]