10-12 ára starfið verður á mánudögum kl. 17:00-18:00 í Gamla Iðnskólanum (fyrir aftan Vinaminni). Umsjón með starfinu hafa Þóra Björg Sigurðardóttir, Ása Kolbrún Sigurvinsdóttir, Heiðbjört Heide Sigfúsdóttir og Victoría Þórey. Það kostar ekkert að vera með.

Við hvetjum alla foreldra til að skrá barnið sitt í barnastarfið til þess að hægt sé að ná í foreldrana ef eitthvað kemur upp á.

Skráning í starfið fer fram hér

 

Dagskrá vorönn 2022

31.janúar – Orrusta

7. febrúar – Brjóstsykursgerð
14. febrúar – Náttfatapartý & hæfileikasýning
21. febrúar – Varúlfur
28. febrúar – Bolluveisla og spilafundur

7. mars – Laga-getraunir og spurningakeppni
14. mars – Mission impossible
21. mars – Bökum kærleikskúlur
28. mars – Capture the flag

4. apríl – Páskabingó
11. apríl – PÁSKAFRÍ
18. apríl – PÁSKAFRÍ
25. apríl – Ratleikur/blöðruleikur