6-9 ára starf Akraneskirkju er alla mánudaga í Gamla iðnskólanum kl. 17:00 – 18:00 (iðnskólinn er staðsettur fyrir aftan Vinaminni). Það kostar ekkert að vera með.
Við hvetjum alla foreldra til að skrá barnið sitt í barnastarfið til þess að hægt sé að ná í foreldrana ef eitthvað kemur upp á.
Skráning fer fram hér
Dagskrá vorönn 2023
16. janúar – Kynning og orrusta
23. janúar – Varúlfur / blikkari
30. janúar – Fáránleikar
7. febrúar – Sardínur í dós
13. febrúar – Brjóstsykursgerð
20. febrúar – Spurningakeppni
27. febrúar – VETRARFRÍ
6. mars – Náttfatapartý
13. mars – Óskafundur
20. mars – Páskaföndur
27. mars – Páskabingó
3. apríl – PÁSKAFRÍ
10. apríl – PÁSKAFRÍ
17. apríl – Útileikir
24. apríl – Ratleikur