6-8 ára starf Akraneskirkju er alla mánudaga í Gamla iðnskólanum kl. 16:15 – 17:15 (iðnskólinn er staðsettur fyrir aftan Vinaminni). Það kostar ekkert að vera með.

Við hvetjum alla foreldra til að skrá barnið sitt í barnastarfið til þess að hægt sé að ná í foreldrana ef eitthvað kemur upp á.

Skráning fer fram hér

Dagskrá vorönn 2024

15. janúar – Orrusta
22. janúar – Náttfatapartý
29. janúar – Karaoke

5. febrúar – Varúlfur/Spilafundur
12. febrúar – Spurningakeppni
19. febrúar – VETRARFRÍ
26. febrúar – GAGA bolti

4. mars – Mission impossible
11. mars – Brjóstsykursgerð
18. mars – Páskabingó
25. mars – PÁSKAFRÍ

1. apríl – PÁSKAFRÍ
8. apríl – Pizzagerð
15. apríl – Óskafundur
22. apríl – Varúlfur
29. apríl – Ratleikur (úti)

6. maí – Capture the flag

Í maí verður svo farið í vorferðalag með hópinn. Dagsetning auglýst síðar.