6-9 ára starf Akraneskirkju er alla mánudaga í Gamla iðnskólanum kl. 15-16 (iðnskólinn er staðsettur fyrir aftan Vinaminni). Umsjón með starfinu hafa séra Þóra Björg Sigurðardóttir og Rakel Sunna Bjarnadóttir. Það kostar ekkert að vera með.

 

Skráning fer fram hér

 

Dagskrá haustönn 2021

13. september – Orrusta
20. september – Ratleikur
27. september – Dýraratleikur

4. október – Brjóstsykursgerð
11. október – GAGA-ball
18. október – Sardínur í dós
25. október – Óskafundur

1.nóvember – Spilafundur
8. nóvember – Fáránleikar
15. nóvember – Kósífundur
22. nóvember – Jólaföndur
29. nóvember – Litlu jól