Vísitasíu biskups Íslands, sr. Agnesar M. Sigurðardóttur, um Garða- og Saurbæjarprestakalla lauk á mánudaginn.

„Vísatasían var mjög ánægjuleg og fróðleg,“ sagði sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup, þegar kirkjan.is innti hana eftir því hvernig hefði gengið, og biskup bætti við: „og ákaflega vel heppnuð og móttökur frábærar.“ Nánar má lesa um heimsóknina hér fyrir neðan.

Gefandi samtal…

Gestrisni og glaðværð…