Vegna þeirra tilmæla sem sóttvarnalæknir hefur sent frá sér er ekkert barna- og unglingastarf út þriðjudaginn 17.nóvember.

Það sama á við um almennt helgihald, bænastundir og starf eldri borgara.

Við biðjum Guð að blessa ykkur á þessum undarlegu tímum og óskum þess að við fáum að hitta ykkur í kirkjunni sem allra fyrst.