Í tilefni af bleikum október höldum við bleika messa í samstarfi við Krabbameinsfélag Akraness.

Ræðumaður kvöldsins er Tinna Grímarsdóttir.

Kvennakórinn Ymur leiðir söng ásamt konum úr Kór Akraneskirkju og Kór Saurbæjarprestakalls, stjórnendur Sigríður Elliðadóttir og Zsuzsanna Budai. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson.

Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir leiðir stundina, meðhjálpari Helga Sesselja Ásgeirsdóttir.

Kaffisopi í Vinaminni eftir guðsþjónustu.

Mætum til messu og sýnum samstöðu með árveknisátaki Krabbameinsfélagsins!