Opið hús í Vinaminni 10. apríl kl. 13:15
Allsherjar heilsu-húsráð og húrrandi fjör Hildur Aðalbjörg Ingadóttir sjúkraþjálfari kemur í heimsókn með heilsuhúsráð fyrir okkur og að sjálfsögðu húrrandi fjör. Sjáumst í opna húsinu í Vinaminni [...]
Karlakaffi í Vinaminni miðvikudaginn 3. apríl kl. 13:15
Jón Gunnlaugsson kemur í heimsókn og segir sögur úr fótboltanum. Einnig fjallar hann um heimasíðu þeirra feðga, Á sigurslóð. Karlakaffi einn miðvikudag í mánuði kl. 13:15 Í [...]
Páskadagur
Sigurhátíð sæl og blíð Hallgrímskirkja í Saurbæ Árdegismessa kl. 08:00. Prestur sr. Þóra Björg Sigurðardóttir. Kór Saurbæjarprestakalls syngur. Organisti Zsuzsanna Budai. Kaffi í Saurbæ að messu lokinni [...]
Akraneskirkja: Stabat Mater flutt í helgistund við krossinn að kvöldi föstudagsins langa
Stóð við krossinn mærin mæra Á föstudaginn langa verður flutt hið forna helgikvæði Stabat Mater, eftir Giovanni Battista Pergolesi í Akraneskirkju við helgistund kl. 20. Píslarsaga Krists [...]
Lestur Passíusálma í Hallgrímskirkju í Saurbæ
Upp, upp, mín sál og allt mitt geð, upp mitt hjarta og rómur með, hugur og tunga hjálpi til, Herrans pínu ég minnast vil. Á föstudaginn langa [...]
Skírdagur 28. mars
Lát þennan dag, vor Drottinn, nú oss dýran ávöxt færa. (Valdimar Briem, Sb 358) Hallgrímskirkja í Saurbæ Fermingarmessa kl. 11 Fermd verða: Helga Dóra Einarsdóttir Jónas Helgi [...]