Nýr hluti við Kirkjugarð Akraness
Undanfarin ár hefur verið unnið að stækkun kirkjugarðsins á Akranesi. Nú er verkinu lokið og garðurinn tilbúin til grafartöku. Nýji hlutinn verður vígður við hátíðlega athöfn [...]
Opið hús, miðvikudaginn 16. september
Fyrsta Opna hús fyrir eldri borgara verður í Vinaminni, miðvikudaginn 13. september kl. 13.30
Barna- og unglingastarfið hefst þriðjudaginn 15. september
Barna- og unglingastarf Akraneskirkju og KFUM&KFUK hefst þriðjudaginn 15. september.
Fermingarguðsþjónustur 13. september
Fermingarguðsþjónustur í Akraneskirkju og í Leirárkirkju á sunnudaginn...
Valdís og Petrea
Meðal fyrstu organleikara við Akraneskirkju, voru þær Valdís Böðvarsdóttir og Petrea Sveinsdóttir. Í tímaritinu Hljómlistin þann 1. febrúar 1913 kemur fram, að Valdís hafi starfað sem organleikari [...]
Lag dagsins
Hér má heyra Halldór Hallgrímsson syngja ásamt Kór Akraneskirkju. Lagið er eftir Howard Goodall en Halldór þýddi sjálfur textann. Um hljóðfæraleik sjá þau Viðar Guðmundsson á píanó, [...]