Fermingarfræðslan í Akraneskirkju hefst í ágúst 2019 með sumarnámskeiði. Öll ungmenni fædd 2006 sem skráð eru í Þjóðkirkjuna fá bréf á næstu dögum með upplýsingum um skráningu í fermingarfræðsluna.

Akraneskirkja býður þeim og foreldrum þeirra til kynningarfundar þriðjudaginn 7. maí kl. 18.

Við hlökkum til að sjá flest af fermingarbörnum komandi vetrar.

Fékkstu ekki bréf? Hægt er að lesa bréfið hér.