IMG_1170

 Það voru skemmtilegir krakkar úr Grundaskóla og Brekkubæjarskóla sem heimsóttu Akraneskirkju ásamt kennurum sínum í morgun, 11. september. Organistarnir Jón Bjarnason og Sveinn Arnar Sæmundsson héldu tónleika fyrir krakkana og spiluðu lög úr kvikmyndum og teiknimyndum.

IMG_1129