Yngri Deild Akraneskirkju og KFUM/KFUK

 

Tilboðið er fyrir alla sem eru 10 – 12 ára og samanstendur af spennandi og skemmtilegri dagskrá með leikjum, þrautum og spennandi fræðslu svo eitthvað sé nefnt. 

Yngri deildin hittist á mánudögum kl. 16:30.  Samverunar fara fram í gamla Iðnskólahúsinu bak við safnaðarheimilið Vinaminni. Umsjónamenn starfsins eru Matthías Guðmundsson og Sigrún Dóra Jóhannsdóttir. Ekkert kostar að taka þátt í starfinu.

 

 Nánari upplýsingar veitir Þráinn Haraldsson prestur í s. 433 1503.

Skemmtilegar og fræðandi samverustundir.