Miðvikudaginn 21. febrúar er opið hús í Vinaminni kl. 13:15
Þóra Gríms, sagnakona, kemur í heimsókn og verður með sögustund eins og henni er lagið.

Kyrrðarstund í Akraneskirkju kl. 12:10 og súpa að stund lokinni í Vinaminni.

Verið velkomin!