Miðvikudaginn 6. apríl er opið hús fyrir eldri borgara. Að þessu sinni koma gestir frá Bústaðakirkju. Dagskráin hefst í kirkjunni og að því loknu verður haldið í Vinaminni þar sem boðið verður upp á tónlistaratriði og kaffi.