Þessa dagana er verið að skipta um járn á hluta af þakinu á Akraneskirkju.  SF Smiðir sjá um verkið.  Sólin og góða veðrið leikur við þá þessa dagana og við vonum að það verði áfram.  Akraneskirkja á afmæli 23 ágúst en þá erum komin 125 ár frá því hún var vígð.