Í karlakaffi fáum við góða gesti í heimsókn sem segja frá starfi sínu, áhugamáli eða miðla öðrum fróðleik. Þetta er vettvangur fyrir herramennina að hittast þar sem er fræðsla og skemmtun og tækifæri til að spjalla. Kaffi og meðlæti í lok samveru.

Karlakaffið er fyrsta miðvikudag í mánuði kl. 13:30-15:00

5. október: Guðmundur Páll og Steini Hákonar ásamt Hilmari Erni organista
2. nóvember: Björn Þór Björnsson
30. nóvember: Gunnlaugur A. Jónsson

Næstu samverur: 1. febrúar, 1. mars, 5. apríl og 3. maí.