Sunnudaginn 20. mars verður helgihald í Garða- og Saurbæjarprestakalli eins og hér segir:

Sunnudagaskóli kl. 10 í Akraneskirkju.

Kvöldmessa kl. 20 í Akraneskirkju.

Verið hjartanlega velkomin!