Sunnudaginn 28. ágúst var útvarpað guðsþjónustu frá Akraneskirkju.
Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir prédikaði, sr. Þráinn Haraldsson og sr. Þóra Björg Sigurðardóttir þjónuðu fyrir altari.

Kór Akraneskirkju söng undir stjórn og undirleiks Hilmars Arnar Agnarssonar organista.

Forsöngur: Þórgunnur Stefánsdóttir, Díana Carmen Llorens Isaguirre og Benedikt Kristjánsson.
Hljóðfæraleikur: Rut Berg Guðmundsdóttir, flauta og Matthías Stefánsson, fiðla.

Upphafsbæn: Helga Sesselja Ásgeirsdóttir.

Ritningalestur: Anna Kristjánsdóttir.

Sálmar fyrir predikun:

Forspil: Írskt þjóðlag.

Sálmur 861: Kom voldugi andi. Lag: Hellen Kennedy. Texti: Arinbjörn Vilhjálmsson.

Sálmur 874: Dýrðarsöngur. Texti: Jón Ólafur Sigurðsson.

Drottinn gerðu hljótt. Lag: Andrew Lloyd Webber, útsetning: Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Texti: Ólafur Jóhannsson.

Sálmur 709: Þú heyrir spurt. Lag: Siguróli Geirsson. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Eftir predikun:

Sálmur 369: Ég heyrði Jesú himneskt orð. Lag: Bonar. Texti: Stefán Thorarensen.

Sálmur 884: Þinn vilji Guð. Lag: P. Matsikemyiri. Texti: Kristján Valur Ingólfsson.

Sálmur 754: Ó, heyr mína bæn. Lag: J. Berthier.

Sálmur 38: Á hendur fel þú honum. Lag: Sigvaldi Kaldalóns. Texti: Björn Halldórsson.

Eftirspil: The Arrival of the Queen of Sheba eftir George Friedrich Händel.

Hér er slóð á upptökuna: https://www.ruv.is/utvarp/spila/gudsthjonusta/24228/7hi3i3