Sunnudagur 20. október

kl. 20:00 Bleik messa í Akraneskirkju


Í tilefni bleika mánaðarins og til stuðnings við konur sem greinst hafa með krabbamein

Ávap: Hjördís Dögg Grímarsdóttir, aðstandandi
Organisti og stjórnendur: Hilmar Örn Agnarsson, Zsuzsanna Budai, Sigríður Elliðadóttir
Söngur: Kvennakórinn Ymur, konur úr Kór Akraneskirkju og Kór Saurbæjarprestakalls
Meðhjálpari: Helga Sesselja Ásgeirsdóttir.  Prestur: Ólöf Margrét Snorradóttir