Sunnudagur 22. nóvember

kl. 11:00 Föndurstund fyrir börn í streymi


Stundinni verður streymt á facebook síðu sunnudagaskólans.
Það sem börnin þurfa að hafa tilbúið er blað, klósettrúlluhólkur, litir og skæri.
Hvetjum sem flest börn til að taka þátt og föndra með okkur 😁
Hér er like-síða sunnudagaskólans: https://www.facebook.com/sunnudagaskoliakranes