Þriðjudagur 8. júní

kl. 20:00 Í Bach og fyrir


Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir leikur allar sex einleikssellósvítur Johanns Sebastians Bach í Vinaminni Sellósvítur Johanns Sebastians Bach eru perlur sellóbókmenntanna og meðal dásamlegustu verka klassískra tónbókmennta. Pablo Casals lýsti þeim sem glitrandi ljóðum í hljóðnæmu formi.
Aðgangseyrir kr. 2.500/Kalmansvinir kr. 2.000
Miðasala á tix og í netfanginu kalmanlistafelag@gmail.com