Sunnudagur 4. september

kl. 20:00 Kvöldmessa í Akraneskirkju


Akraneskirkja: Taizé-messa kl. 20

Taizé-messa á uppruna sinn að rekja til bæjarins Taizé í Suður-Frakklandi og byggist hún upp á endurteknum söngstefjum sem kalla fram hughrif kyrrðar.

Taizé sálmar, ritningarlestur, hugleiðing og bæn. Kór Akraneskirkju leiðir söng, organisti Hilmar Örn Agnarsson, prestur Ólöf Margrét Snorradóttir. Meðhjálpari Ósk Jónsdóttir.

Komið og njótið kyrrðar í kirkjunni!

Verið velkomin!