Miðvikudagur 9. nóvember

kl. 13:15 Opið hús


9. nóvember kl. 13:15
Sögur og söngur – sögur fléttaðar í ljúfa tóna.

Opið hús er í Safnaðarheimilinu Vinaminni annan hvern miðvikudag kl. 13:15. Áhersla er á samveru og skemmtun, að fræðast og gleðjast saman. Dagskráin er sambland af tónlist, erindum frá góðum gestum og fræðslu og skemmtun að hætti hússins. Umsjón með starfinu hefur sr. Ólöf Margrét með dyggri aðstoð organistans, Hilmars Arnar Agnarssonar.