Þriðjudagur 26. mars

kl. 20:00 Sálmakvöld í Saurbæ


Sálmakvöld safnaðarins: „Sungið með Hallgrími og samtímanum.“ Sálmaband Dómkirkjunnar leikur eldri og yngri sálmalög.
Kór Saurbæjarprestakalls leiðir almennan söng.