Laugardagur 3. apríl

kl. 10:00 Upprisan – Altaristafla Akraneskirkju


Myndband eftir listamanninn Bjarna Skúla Ketilsson (Baska) sem sýnir vinnu hans við endurgerð á altaristöflu Akraneskirkju sem uppi stóð á meðan hann vann að viðgerðum á þeirri upprunalegu lauk á haustdögum 2020.