Skráning í fermingarfræðslu 2020-2021 er hafin. Sendur var bæklingur á öll börn í prestakallinu fædd árið 2007 sem skráð eru í Þjóðkirkjuna.

Þrátt fyrir að barnið sé ekki skráð í Þjóðkirkjuna er velkomið að fermast og taka þátt í fermingarfræðslu.

Bæklingin má lesa hér

Skráningin fer fram hér