Sunnudagurinn 6. mars verður tileinkaður unga fólkinu í kirkjunna þar sem þetta er æskulýðsdagurinn.
Það verður búningadagur í sunnudagaskólanum kl. 10 í Akraneskirkju og síðan verður æskulýðsmessa í Vinaminni kl. 11 þar sem starfsfólkið mun meðal annars sýna fermingarmyndirnar af sér og tala um sína upplifun af fermingardeginum. Jóhanna Elísa Skúladóttir verður með söngatriði.
Sjáumst!

https://www.facebook.com/events/1099007413976746